Ítarlegar upplýsingar um Úlfinn
Bakgrunnur
Fyrrum Eigendur
2019 – Núverandi | Óskar Jónsson & Guðbjörn M. Ólafsson [Úlfurinn]
Úlfurinn var smíðaður á árunum 2018 – 2019 af Óskari Jónssyni og Guðbirni M Ólafssyni. Bíllinn keppir í Götubíila flokki og var smíðaður eftir Suzuki sj413.
Frumraun Úlfsins var á Hellu árið 2019 þar sem Óskar Jónsson sýndi þar að þessi nýsmíði þeirra félaga var samkeppnishæfur.

Óskar Jónsson
Óskar keppti í fyrsta skipti á Hellu árið 2019 þar sem hann mætti á nýsmíðuðum bíl. Hann keyrði eins og hann hafði ekki gert neitt annað sem skilaði honum fyrsta sæti í þeirra keppni. Yfir 2019 tímabilið aksturinn hans var þéttur og hnitmiðinn sem varð til þess að hann var í kappi fyrir Íslandsmeistaratitilinn á sínu fyrsta ári, enn lenti í 2. sæti til íslandsmeistara.