fbpx

Úlfurinn

Ítarlegar Upplýsingar
Ökumenn
Bakgrunnur

Ökumenn Úlfsins

Ár Ökumaður
2020 Óskar Jónsson
2019 Óskar Jónsson

Ítarlegar upplýsingar um Úlfinn

Bíllinn
Nafn á Bíl Úlfurinn
Smíðaður af Óskar Jónsson & Guðbjörn M. Ólafsson
Smíðaður Árið 2018 - 2019
Þyngd
Lengd 2950mm
Breidd (Framan) Sama og Patrol y61
Breidd (Aftan) -
Grindin 48mm rör flest 4mm veggþykkt eitthvað af 2,6mm rörum í krossum allt heildreigið st-52
Vél
Tegund Vélar Chervolet 6,0L LQ4
Hestöfl 500 u.þ.b.
Turbo / Nitro GT45 Kína Bína
Max Boost 8 psi
Blokk Original
Stimplar Original
Hedd Original
Millihedd Original
Knastás LQ9
Sveifarás Original
Stimpilstangir Original
Innspýting Original enn stærri spíssar 80 lbs
Vélaframleiðandi Eigendurnir
Millikælir -
Tog -
Eldsneyti Flugvélabensín
Skipting
Tegund Skiptingar Th-350
Inntakskaft Fjölga Diskum
Kúpling Manual Ventlabody
Stall á converter 3500 rpm
Gírar Standard
Millikassi
Tegund Millikassa NP208
Hásingar Fram Hásing Aftur Hásing
Hásing Nissan Patrol y61 Nissan Patrol y61
Öxlar RCV Performance Original
Hlutfall 4.625 4.625
Keising - -
Læsing ESAB ESAB
Liðhús Original
Liðir Original
Beygju Radíus Original
Fjöðrun Framan Aftran
Shocks Profender 12" Profender 12"
Spyrnur Patrol stífur 4-Link
Hjólabúnaður
Dekkjategund Mudder
Dekkjastærð 38,5"
Felgutegund Járn
Felgustærð 15"
Bremsur
Bremsudælur Original Patrol
Bremsuklossar Original Patrol
Bremsudiskar Original Patrol

Bakgrunnur

Fyrrum Eigendur

2019 – Núverandi | Óskar Jónsson & Guðbjörn M. Ólafsson  [Úlfurinn]

Úlfurinn var smíðaður á árunum 2018 – 2019 af Óskari Jónssyni og Guðbirni M Ólafssyni. Bíllinn keppir í Götubíila flokki og var smíðaður eftir Suzuki sj413. 

Frumraun Úlfsins var á Hellu árið 2019 þar sem Óskar Jónsson sýndi þar að þessi nýsmíði þeirra félaga var samkeppnishæfur. 

Óskar Jónsson

Óskar keppti í fyrsta skipti á Hellu árið 2019 þar sem hann mætti á nýsmíðuðum bíl. Hann keyrði eins og hann hafði ekki gert neitt annað sem skilaði honum fyrsta sæti í þeirra keppni. Yfir 2019 tímabilið aksturinn hans var þéttur og hnitmiðinn sem varð til þess að hann var í kappi fyrir Íslandsmeistaratitilinn á sínu fyrsta ári, enn lenti í 2. sæti til íslandsmeistara. 

FOIceland.com uses cookies to personalise your experience.
By using our website you agree to our Cookie Settings, but you can opt-out if you wish.