fbpx

Fréttir

Hvað er búið að bæta við Kubbinn fyrir #KOH2020?

Það hefur kannski ekki farið framhjá neinum torfæruáhugamanni að Magnús Sigurðsson, eigandi og ökuþór Kubbsins, muni taka þátt í King of the Hammers nú í byrjun Febrúar. King of the Hammers er í ein stærsta utanvegar akstursíþrótta hátíð sem á sér stað í eyðimörk í Johnson Valley í Kaliforníu. Þetta er 14. árið sem þessi

Hvað er búið að bæta við Kubbinn fyrir #KOH2020? Read More »

Eldhugar – Katla Turbo [Myndband]

Torfærubíllinn Katla Turbo er Eldhugi kvöldsins, en saga Kötlu nær yfir þrjátíu ár. Bíllinn er 1972 árgerð af “golden brown” Ford Bronco.  Guðbjörn Grímsson, betur þekktur sem Bubbi keypti Kötlu upprunalega sem ferðabíl. Ferðabíllinn breyttist fljótlega í torfærubíl og hefur Bubbi keppt á henni ásamt fleiri ökumönnum í áraraðir. Katla hefur einnig verið að freista

Eldhugar – Katla Turbo [Myndband] Read More »

5500 manns á Sindratorfærunni 2019

Síðast liðinn Laugardag var fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í torfæru 2019. Skipuleggjendur, Flugbjörgurnarsveitin Hella og Akstursíþróttanefnd Umf. Heklu, voru meira en ánægð með útkomuna. Um 5500 manns mættu á keppnina á Hellu til að hvetja þeirra uppáhalds í brekkunum og voru 19 keppendur skráðir til leiks. 4 í Götubíla flokki og 15 í Sérútbúnum. Mikil spenna

5500 manns á Sindratorfærunni 2019 Read More »

Bomban gerir sig klára fyrir 2019 tímabilið

Liðið í kringum Bombuna hefur verið á fullu að gera bílinn klárann fyrir Sindratorfæruna á Hellu sem er fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins. Eigandi og ökumaður Ásmundur Ingjaldsson hefur sett sér markmið fyrir tímabilið og hefur yfirlýst því að “HANN MUN VINNA ÞETTA ALLT!” Liðið hefur unnið hörðum höndum að létta bílinn í vetur með því að

Bomban gerir sig klára fyrir 2019 tímabilið Read More »

Katla Turbo setur vélina saman (Myndband)

Katla Turbo hefur verið í stórum breytingum síðast liðið árið og höfum við saknað hennar í brekkunum! Volcano Racing liðið er að raða saman nýjum bíl þessar stundir eins og við höfum séð á þeirra samfélagsmiðlum (instagram og facebook) en í gærkvöldi birtu þau uppfærslu af stöðu vélarinnar sem var rifinn í frumeindir og betrumbætt

Katla Turbo setur vélina saman (Myndband) Read More »

AKUREYRI 2018 – Teaser og Íslandsmeistara pælingar

Spennan er í hámarki og stigataflan til Íslandsmeistara í Torfæru er rafmögnuð. Það munur litlu sem engu á milli top 5 aðila að allir eiga “sjens” að næla sér í einn sjóðheitan titill. Þann 18. Águst mun fara fram 6. og síðasta umferðin í Íslandsmótinu og hafa kapparnir í Bílaklúbb Akureyrar púlað og grafið glænýjar

AKUREYRI 2018 – Teaser og Íslandsmeistara pælingar Read More »