fbpx

Katla Turbo setur vélina saman (Myndband)

Katla Turbo hefur verið í stórum breytingum síðast liðið árið og höfum við saknað hennar í brekkunum! Volcano Racing liðið er að raða saman nýjum bíl þessar stundir eins og við höfum séð á þeirra samfélagsmiðlum (instagram og facebook) en í gærkvöldi birtu þau uppfærslu af stöðu vélarinnar sem var rifinn í frumeindir og betrumbætt með nýjum varahlutum til að gera vélina eins og nýja!