Torfærulokahófs verðlaunaafhending FOIceland fór fram laugardaginn 11. Nóvember í samstafi við Torfæruklúbbinn. Þar var haldin fyrsta Torfærubílasýning í Ingólfhvoli í Ölfusi og fór sú sýning fram með prýði. Alls voru 40 tryllitæki til sýnis í allskonar mynd. Sumir bílar voru tiltökulega tilbúnir til keppnis aftur, meðan aðrir voru í smíðum. Öll flóra af bílum voru til sýnis gamlir sem nýjir. Þökkum við fyrir okkur og óskum Torfæruklúbbinum til hamingju með þetta frábæra framtak.
Þeir sem misstu af verðlaunaafhendingunni geta séð hverjir unnu netkosninguna hér fyrir neðan. Þó sum verðlaun voru ekki kosinn um því þau ráðast af reglum, nefndum eða tölfræði.
Hér eru niðurstöðurnar
Við látum hér fylgja myndböndin sem Jakob Cecil Hafsteinsson klippti fyrir okkur .