fbpx

FOIceland Torfærulokahóf 2021

Hér fara fram kosningar fyrir Torfærulokahófið 2021.  Skemmtinefndin kom saman og tilnefndu þennan myndalega hóp til þessarra verðlauna.  Nú getur þú, hinn ágæta áhugamanneskja um okkar frábæra sport, haft eitthvað um að segja hver á að hljóta þessa titla í ár. Þetta er allt til gamans gert og eru titlarnir  gefnir til gamans og fagna þessum fjölbreytta hóp sem við köllum torfæruáhugamenn. Notaðu tækifærið til að hafa áhrif og vertu með. Hlökkum til að sjá þig og þína í Skíðaskálanum í Hveradölum þann 30. Október 2021.