fbpx

Hverjir fara til USA í haust??

Íslenska torfærutímabilið er handan við hornið og eru keppnisliðin að skipuleggja keppnisárið. Í dag eru alls 12 bílar búnir að staðfesta komu sína til Bikini Bottoms Off-Road Park þar sem við munum halda okkar 5. árlegu torfærukeppni í Bandaríkjunum. Keppnin fer fram 1. – 3. Október 2020.

Þeir sem eru skráið eru:

  • STORMUR – Aron Ingi Svansson
  • HEIMASÆTAN – Árni Kópsson
  • GREEN THUNDER – Daníel G Ingimundarson
  • RODEO – Elías Guðmundsson
  • KATLA TURBO – Guðbjörn Grímsson
  • HEKLA – Haukur Viðar Einarsson
  • ÞEYTINGUR – Haukur Birgisson
  • GUTTINN REBORN – Ingólfur Guðvarðarson
  • SIMBI – Skúli Kristjánsson
  • INSANE – Svanur Örn Tómasson
  • REFURINN – Ólafur Bragi Jónsson
  • THOR – Þór Þormar Pálsson

Dagskráin verið haldin í sama formi og hefur verið í gegnum árin.Venjulegar brautir (eins og við þekkjum þær) svo endum við á fleytingu yfir vatnið. Full dagskrá verður auglýst síðar