fbpx
Search
Close this search box.

Fréttir

Akureyri 2018: Nýjar brekkur og brattari stál (VIDEO)

Við hjá Icelandic Formula Offroad tókum smá ferðalag norður á land og heimsóttum Bílaklúbb Akureyrar (BA). Valdimar Geir Valdimarsson tók á móti okkur með bros á vör og sagði okkur aðeins frá plönum hans fyrir 6. og síðustu umferðina í Íslandsmeistaramótinu. Miklar framkvæmdir eiga sér stað inná Akstursíþróttasvæðinu hjá BA og ekki þykir honum leiðinlegt […]

Akureyri 2018: Nýjar brekkur og brattari stál (VIDEO) Read More »

“Það var ekki fyrir hvítan mann að sigra” -Haukur Einarsson

5. umferð hefur nú verið lokin í Íslandsmeistaramótinu í torfæru. Keppnin átti sér stað í gryfjunum við fellsendaveg við rætur Akrafjalls. Strax eftir að 4. umferð lauk fóru fróðir menn að reikna út að í 5. umferð gæti Atli Jamil tryggt sér Íslandsmeistara titilinn 2018. En til þess yrði hann að keyra eins og herforingi, sem

“Það var ekki fyrir hvítan mann að sigra” -Haukur Einarsson Read More »