Úrslit Sindratorfærunnar 2023

Sindratorfæran á Hellu fór fram 6. Maí sl og voru alls 23 keppendur skráðir til leiks. 21 í sérútbúnum flokki og 2 í sérútbúnum götubíla flokki. 

Hér má sjá úrslitin frá keppninni í heild sinni og braut fyrir braut. (ath úrslit eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur)

Stig til Íslandsmeistara eftir 1. umferð Íslandsmótsins í Torfæru

Sindratorfæran á Hellu 6. Maí 2023