Úrslit Isavia Torfæran (4. Umferð) | Braut fyrir braut

Isavia Torfæran (4. Umferð) fór fram í dag (Sunnudaginn 2. Júlí) og voru alls skráðir 22 keppendur skráðir í sérútbúna flokk. 

Hér má sjá stöðuna í Íslandsmótinu ásamt úrslitum frá keppninni í heild sinni og braut fyrir braut. (ath úrslit eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur)

Stig til Íslandsmeistara eftir 4. umferð Íslandsmótsins í Torfæru

Nafn KeppandaHeildarstigBraut 1Braut 2 (tími)Braut 2 (stig)Braut 3Braut 4Braut 5Braut 6
Ingvar Jóhannesson159023000:39,84330250210340230
Skúli Kristjánsson155423000:40,48314320200270220
Guðlaugur S Helgason151122000:45,77261230280290230
Þór Þormar Pálsson146923000:43,90279110330340180
Bjarnþór Elíasson143023000:49,87210160250300280
Andri Már Sveinsson142921000:39,95299290210250170
Geir Evert Grímsson141419000:40,43284160200320260
Finnur Aðalbjörnsson137725000:42,10287180220210230
Guðmundur Elíasson134320000:43,51283130330230170
Þórður Atli Guðnýjarson129520000:40,37305200200250140
Atli Jamil127921000:47,9023931020029030
Páll Jónsson119423000:46,9725919013590290
Sævar Benónýsson117019000:42,8730021016080230
Grímur Helguson108719000:46,17247150140250110
Fjölnir Guðmannsson103315000:48,5422322016090190
Daníel G Ingimundarson99218000:59,6713280160250190
Bjarki Reynisson91019001:08,28120190160110140
Jón Reynir Andrésson80718000:49,122071701509010
Finnur Bárðarson60015001:04,471201401004050
Pétur Viðarsson5401400160900150
Aron Ingi Svansson17090080000
Ingi Már Björnsson0000000