fbpx

Torfærulokahóf 2016

Þá er komið að því að halda okkar árlega Torfærulokahóf. Þetta árið ætlum við að mála bæinn rauðan frá skemmtistaðinum Spot í Kópavogi og munum við gefa ýmisskonar viðurkenningar og dollur. Það verður svakalegt steikar hlaðborð til að tæta í sig og barinn fullur af drykkjum fyrir ykkar ánægju.

Matseðill

Forréttir

Grafinn lax, reyktur lax , sveppa súpa , ristað brauð, eggja hræra , graflax sósa , sinneps dressing , brauð og smjör og pestó

Aðal réttir

Lambalæri með ferskum krydd jurtum, mareneraður kjúklingur og fylltar svínalundir, whiskey sósa , piparsósa, camembertsósa, steiktar kartöflur , sætar kartöflur , ferskt salat , steikt grænmeti, epla salat

Eftirréttur

Frönsk súkkulaði kaka , vanillu ís , súkkulaði mús

Skráning

Endilega skráið ykkur inná linkinum hér fyrir neðan og staðfestið með greiðslu inná;

0566-04-251630 kt: 1509942259

Skráning;

Hér >> https://goo.gl/forms/TSvw3x7wa0t21pLx1

Eða neðar á síðunni

(Skráningu lýkur 20. Nóv 23:59, einnig þarf að klára að greiða staðfestingargjaldið fyrir þann tíma) 

 

Skráning á Lokahóf FOIceland 2016

 

Staðfesting

  • Logged in as Elva S.. Verification not required.