Torfæruklúbburinn stendur fyrir glæsilegri torfærubíla sýningu 11. Og 12. Nóvember 2023 í reiðhöllinni Ingólfshvoli í Ölfusi.
Þarna getur þú fengið tækifæri til að skoða flottustu torfærubíla landsins í návígi!
Einnig mun FOIceland halda sína Lokahófs Verðlaunaafhendingu kl: 20:00 Laugardaginn 11. Nóvember. Sjá nánar hér
Opnunartímar:
- Laugardaginn 11. Nóvember frá 10:00 - 24:00
- Verðlaunaafhending FOIceland Laugardaginn 11. Nóvember kl: 20:00
- Sunnudaginn 12. Nóvember frá 10:00 - 16:00
Aðgangseyrir: 2.000 kr – frítt fyrir 12 ára og yngri.