fbpx
Search
Close this search box.

Torfærulokahóf 2022

Skráning fyrir Torfærulokahóf 2022

Skráning fyrir 2022 Torfærulokahófið hefur verið opnuð og lýkur 7.  Nóvember.

Við ætlum að halda lokahófið okkar Föstudaginn 11. Nóvember í Skíðaskálanum í Hveradölum og ætlum við að hafa smá þema í ár, sem er Rauðhálsar og Kúrekastelpur. 

Húsið opnar kl: 18:00 og hefst borðhald kl: 19:00. Fljótlega byrjum við svo okkar yndisfögru verðlaunaafhendingu og munum við krýna Nýliða Ársins, Villtasta Keppenda Ársins, veita Óla bikarinn, Liða Bikarinn, Tilþrif Ársins til að nefna fáeina. 

Að dagskránni lokni mun Benni Nikka trylla lýðinn og dönsum við fram á rauða nótt.

Miðaverð er 8,500 kr á mann.

ATH! 
Við munum bjóða uppá rútuferðir frá Selfossi og er sætaferðin ekki innifalin í verðinu. Endilega takið það fram í skráningu hvort þú/þið ætlið að nýta ykkur ferðina 🙂 

Matseðillinn hljómar svona:

Aðalréttur í hlaðborði

  • Appelsínu maríneruð kalkúnabringa
  • Timjan legið lambalæri
  • Villisveppasósa og Rauðvínssósa
  • Bakað blómkál með jógúrtsósu og möndlum
  • Hunangsbakaðar gulrætur
  • Grillað hjartarsalat, tómatar og ostakrem
  • Bakað kartöflusmælki í kryddjurtarsósu og parmesan
  • Brokkolí salat

Eftirréttur

  • Súkkulaðibrownie, karamellumús og jarðarber

Að skráningu lokni endilega staðfestið skráninguna með millifærslu

Elva Björg Stefánsdóttir

Kennitala: 150994 – 2259
Reikn: 0566 – 26 – 004111
Verð: 8,500 kr á mann