fbpx

Torfærulokahóf 2024

Skráning fyrir Torfærulokahóf 2024

Skráning fyrir 2024 Torfærulokahófið er lokið  

FOIceland og Torfæruklúbburinn ætla að halda í sameiningu Torfærulokahóf 2024 þann 5. Október og ætlum við að hafa þema, sem er Villta Vestrið

Húsið opnar kl: 18:00 og hefst borðhald kl: 19:30. Fljótlega byrjum við svo okkar yndisfögru verðlaunaafhendingu og munum við krýna Nýliða Ársins, veita Óla bikarinn, Liða Bikarinn, Tilþrif Ársins til að nefna fáeina. 

Að dagskránni lokni  dönsum við fram á rauða nótt meðan Benni Nikka og Maggi Gítar keyra upp stemminguna. 

Miðaverð er 10,000 kr á mann.

ATH! 
Við munum bjóða uppá rútuferðir frá Selfossi og er sætaferðin ekki innifalin í verðinu. Endilega takið það fram í skráningu hvort þú/þið ætlið að nýta ykkur ferðina :

Í boði verður Októberfest Hlaðborð

  • Bratwurst
  • Currywurst
  • Vínarschnitzel
  • Grísa skankar
  • Lambaskankar
  • Gravy
  • Rauðkál
  • Pretzel
  • Súrkál
  • Kartöflumús
  • Kartöflusalat
  • Ferskt salat
  • Hrásalat
  • Eplakaka

Einnig verður boðið uppá Fordrykk við komu í skálann.

Það verður hægt að kaupa sér bjórkort á barnum. 5 bjórar á verði 4. 
 

Skránigu má finna hér fyrir neðan

18 ára aldurstakmark

Að skráningu lokni endilega staðfestið skráninguna með millifærslu

Torfæruklúbburinn

kt: 510501-2090
reiknr: 0515 – 26 – 395555