fbpx

FOIceland Liða Bikarmót 2020

Við hjá FOIceland kynnum hér með stolti reglur fyrir FOIceland Liða Bikarmót 2020

Útaf kringumstæðum í alheiminum þá þurftum við að breyta reglunum smá, en í upprunalegum drögum voru Nez mótið í Noregi og USA keppnin með í reikningi og þá átti að gilda aðeins 6 af 8 umferðum en í staðin þá höfum við það 5 af 6 umferðum . Ætlum við að gefa farandbikar til þess liðs sem halar inn flestum stigum yfir keppnistímabilið óháð flokki.

Reglurnar fyrir þetta bikarmót er hægt að finna hér fyrir neðan.