fbpx

Úrslit

5500 manns á Sindratorfærunni 2019

Síðast liðinn Laugardag var fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í torfæru 2019. Skipuleggjendur, Flugbjörgurnarsveitin Hella og Akstursíþróttanefnd Umf. Heklu, voru meira en ánægð með útkomuna. Um 5500 manns mættu á keppnina á Hellu til að hvetja þeirra uppáhalds í brekkunum og voru 19 keppendur skráðir til leiks. 4 í Götubíla flokki og 15 í Sérútbúnum. Mikil spenna

5500 manns á Sindratorfærunni 2019 Read More »