2 umferð Íslandsmótsins, ásamt 1. umferð bikarmótsins í Torfæru fer fram í Stangarhyl við Laugarvatnsveg laugardaginn 31 Maí kl 10:00.Keppni hefst kl 10:00Miðaverð er 3000 kr frítt fyrir 12 ára og yngri.Áhorfendum er óheimilt að vera á vélknúnum ökutækjum við áhorfendasvæðið --**-- 2. round of the Icelandic Championship along with the 1st round in the […]