
Gæddu þér á dýrindis mat að hætti kjötbúrsins eða bara alíslenska vöfllu með rjóma. Einnig mun torfærubjórinn vera til sölu í fyrsta sinn!
Ýmis torfæruklúbbsvarningur verður til sölu ásamt því að geta skráð sig í klúbbinn á staðnum.
Hoppukastali verður á staðnum alla helgina ef veður leyfir.