fbpx

Kórdrengurinn

Ítarlegar Upplýsingar
Ökumenn
Bakgrunnur

Ökumenn Kórdrengsins

Ár Ökumaður
2020 Helgi Garðarsson
Finnur Aðalbjörnsson
2019 Þór Þormar Pálsson
Atli Jamil
Guðmundur Elíasson
2018 Þór Þormar Pálsson
2017 Þór Þormar Pálsson
2016 Snorri Þór Árnason
2015 Snorri Þór Árnason
Árni Steindór Sveinsson
2014 Snorri Þór Árnason
2013 Snorri Þór Árnason
2012 Dagbjartur Jónsson
2011 Dagbjartur Jónsson
2010 Jón Örn Ingileifsson
2009 Jón Örn Ingileifsson
2008 Jón Örn Ingileifsson
2004 Haraldur Pétursson
2003 Haraldur Pétursson
2002 Haraldur Pétursson
2001 Haraldur Pétursson
2000 Haraldur Pétursson
1999 Haraldur Pétursson

Ítarlegar Upplýsingar um Kórdrenginn

Bíllinn
Nafn á Bíl Kórdrengurinn
Smíðaður af Haraldur Pétursson ásamt liði hans
Smíðaður Árið Hófst 1998
Þyngd 1190 kg
Lengd 2750 mm
Breidd (Framan) 2300 mm
Breidd (Aftan) 2260 mm
Grindin 48x2,6 en 48x4 í framboga
Vélin
Tegund Vélar LSX 427
Hestöfl 810 hp @ 7800 RPM
Turbo / Nitro 150 - 300 hp NOS
Blokk RHS Aluminum talldeck race block
Stimplar Diamond custom pistons 4.123" bore 13,5 compression
Hedd All Pro LSW 12-4 Hurricane
Millihedd Franenstein Billet Aluminum LS 7
Knastás Comp Cams
Sveifarás Callies Magnum 4" Stroke
Stimpilstangir Callies Ultra
Innspýting Holley Terminator X Max
Vélaframleiðandi Nelson Racing Engines & Borowski Engines
Tog 635 lb/ft @ 6200 RPM
Eldsneyti C16
Skipting
Tegund Skiptingar Powerflide FTI Pro5 1500 hp
Inntakskaft Vasco
Kúpling 8 clutch
Stall á Converter 5000 RPM Stall
Gírar 2
Millikassi
Tegund Millikassa Ljónakassi
Hásingar Fram Hásing Aftur Hásing
Hásing 9" Ford 9" Ford
Öxlar Man 35 spline Chromoly
Hlutfall 4.55 4.88
Keising Ál Ál
Læsing Spool Spool
Liðhús Man
Liðir Man
Beygju Radíus 55°
Fjöðrun Framan Aftan
Demparar Fox 2" x 10" Fox 2" x 10"
Spyrnur 4 - Link 4 - Link
Hjólabúnaður
Dekkjategund Bigger Digger / Super Scooper
Dekkjastærð 32 / 16-15"
Felgutegund Weld Racing / Reel Racing
Felgustærð 15 x 14"
Bremsur
Bremsudælur Wilwood
Bremsuklossar Wilwood
Bremsudiskar Suzuki Vitara

Bakgrunnur

Fyrrum Eigendur

1999 – 2008 | Haraldur Pétursson [Musso]
2008 – 2010 | Jón Örn Ingileifsson [Kórdrengurinn]
2010 – 2012 | Dagbjartur Jónsson [Dýrlingurinn]
2012 – 2013 | Róbert Agnarsson
2013 – 2016 | Snorri Þór Árnason [Kórdrengurinn]
2017 – 2020 | Þór Þormar Pálsson [THOR]
2020 – Núverandi | Snorri Þór Árnason [Kórdrengurinn]

Titlar
0
Íslandsmeistari
0
NEZ Meistari
0
USA Meistari

Haraldur Pétursson meðal hans trygga liðsmanna hófu smíðin á þessum bíl í Nóvember 1998. Davíð Ólafsson var einn af þessum liðsmönnum sem hjálpuðu til og var það hann sem teiknaði upp og hannaði velti búrið í bílnum. Ferlið var ekki eins smurt og áætlað var, en tók það fáeinar tilraunir til að fá búrið eins og þeir vildu hafa það. 

Á þessum tíma var þessi smíði bylting innan sportsins. Þessi bíll var eitthvað sem ekki var komið inní torfæruna og var þar að einstakleg smíði. Bíllinn átti ekki að vera nema 900 kg, eða um 600-700 kg léttari enn andstæðingar hans.

Liðið setti V6 Nascar keppnisvél í grindina sem átti að gefa þeim 425 hp @ 6000 RPM án nitrós. Benedikt Eiríksson var sá sem átti við vélina og sá um allt henni tengt. Þessi V6 mótor var 100 kg léttari enn aðrar vélar í torfærunni.

Fjöðrunarbúnaðurinn var allur heimasmíðaður af Davíð ásamt hjálp frá Renniverstæði Exa. Dempararnir náðu að fjaðra 30 cm og var bíllinn með sjálfstæða fjöðrun að framan. Hugmyndin með því var að minnka högginn sem bíllinn fær í stökkum og þess háttar, gera öll högg mýkri.

2008 keypti Jón Örn Ingileifsson bílinn af Haraldi. Í hans eigu breyttist nafn bílsins úr “Musso” yfir í “Kórdrenginn” og skipti hann um vél í bílnum. Jón Örn tók V6 vélina og setti í staðinn 377 Chevy V8. Einnig tók hann í burtu heimasmíðuðu demparana og kom í staðinn 12″ FOX demparar.

2013 keypti Snorri Þór Árnason svo bílinn af Jón án V8 vélarinnar aðeins mánuði fyrir fyrstu keppni ársins. Hann og hans lið rifu allt úr grindinni, máluðu hana og púsluðu svo öllu saman fyrir fyrstu umferðina. Í hans eigu setti hann LS3 GM 427 7L vél og uppfærði Snorri bremsukerfið í bílnum. 

2016 komst bílinn í eigu Þórs Þormars. Enn og aftur fékk bíllinn nýtt hjarta og nú var það LSX 427. Varð Þór Þormar Íslandsmeistari á honum árin 2018 og 2019 ásamt því að verða USA Meistari árið 20217. 

Eftir 2020 keppnistímabilið seldi Þór Þormar bílinn aftur til Snorra. 

FOIceland.com uses cookies to personalise your experience.
By using our website you agree to our Cookie Settings, but you can opt-out if you wish.