fbpx

Hér fara fram kosningar fyrir lokahófið okkar. Nefnd sem skipuð er fulltrúum frá allflestum keppendum hefur valið úr hópi keppenda hverjir koma best til greina. Nú getur þú hin ágæta áhugamanneskja gefið þitt atkvæði um hver á að hljóta þessa titla í ár. Þetta er allt til gamans gert og eru titlarnir samt flestir af hinu góða, þó svo að sumir þeirra megi teljast frekar vafasamir. Notaðu tækifærið til að hafa áhrif og vertu með, það er líka velkomið að taka virkan þátt í þessu með okkur og skrá sig á lokahofið sem verður í Félangsheimilinu Fólkvangi á Kjalarnesi þann 16. Nóvember 

 Skráning á FOIceland Lokahóf 2019

FOIceland.com uses cookies to personalise your experience.
By using our website you agree to our Cookie Settings, but you can opt-out if you wish.