fbpx

Katla Turbo

Upplýsingar
Ökumenn
Bakgrunnur

Ökumenn

Ár Ökumaður
2019 Grétar Óli Ingþórsson
Elvar Bjarki Gíslason
Guðbjörn Grímsson
2017 Guðbjörn Grímsson
Kristján Birgisson
Elva Stefánsdóttir
2016 Guðbjörn Grímsson
2015 Guðbjörn Grímsson
Sigurður Þór Jónsson
2014 Ingólfur Guðvarðarson
Guðbjörn Grímsson
2013 Guðbjörn Grímsson
2012 Guðbjörn Grímsson
1989 Guðbjörn Grímsson
1988 Guðbjörn Grímsson
1987 Guðbjörn Grímsson

Ítarlegar Upplýsingar um Kötlu Turbo

Bíllinn
Nafn á Bíl Katla Turbo
Smíðaður af Guðbjörn Grímsson ásamt liði hans
Smíðaður Árið Endursmíði 2019 (annars '72 mdl Bronco)
Þyngd 1320 kg
Lengd 3100 mm (122 in)
Breidd (Framan) 2600 mm (102in)
Breidd (Aftan) -
Grind Tubular frame made from 45 x 2,5mm E355-N tubes
Vél
Tegund Vélar Ford 351/428 Stroker Twin Turbo
Hestöfl 800 - 1700 hp
Turbo / Nitro 2 x 72 mm NRE Turbo
Max Boost 36 psi
Blokk Dart Ál 9.500 Blokk
Stimplar JE Pistons
Hedd AFR Cyl Heads
Millihedd Hogans Sheetmetal dual injector intake manifold
Knastás Custom NRE Camshaft
Sveifarás Callies 4340 forged 4.0 stroke crankshaft
Stimpilstangir 6.400 Oliver billet connecting rods
Innspýting Electromotive Tec3r injection system
Vélaframleiðandi Nelson Racing Engines
Millikælir Vatnskældur með klakaboxi
Tog 760 - 1440 lb/ft
Eldsneyti VP Racing C16
Sjálfskipting
Tegund Sjálskiptingar Ford C6
Inntakskaft TCS 300 Maraging
Kúpling TCS Billet Steel Forward Clutch Drum
Stall á Converter TCS Converter stall at 4200
Gírar 3
Millikassi
Tegund Millikassa Ljónakassi
Hásingar Fram Hásing Aftur Hásing
Hásing Custom 9" Ford Custom full floating 9" Ford
Öxlar RCV Custom 35 spline gun-drilled M300 RCV Custom 35 spline gun-drilled M300
Hlutfall 4.11 4.11
Keising Moser Ál Moser Ál
Læsing Spool Spool
Liðhús GK Racing double CV knuckles
Liðir RCV Double CV
Beygju Radíus 58°
Fjöðrun Framan Aftan
Demparar ORI 14" STX Strut with Integral Reservoir ORI 14" STX Strut with Integral Reservoir
Spyrna Triangulated 4-link Double triangulated 4 link
Hjólabúnaður
Dekkjategund Hosier w/ Bigger Digger
Dekkjastærð 34,5 / 17-16"
Felgutegund Heimasmíðarar Ál Ford
Felgustærð 17x16"
Bremsur
Bremsudælur Wilwood
Bremsuklossar Wilwood
Bremsudiskar Wilwood

Bakgrunnur

Fyrrum Eigendur

1983 – Núverandi | Guðbjörn Grímsson  [Katla Turbo]

Titlar
0
Íslandsmeistari

Katla fæddist í Wayne, Michiga árið 1972 þegar hún rann stolt út af færibandinu sem 6cil fallega brúnn Ford Bronco með driflokur.  Hún komst í hendurnar á Guðbirni (Bubba) 1983 og hófst þá fljótlega víðtækt breytingarferli því það skildi gerður fjallabíll. 6cil ofurmótorinn fékk frí og í staðin kom 351 með Turbó og nýjar hásingar 44 að framan með ofuröxlum og 60afturhásing sem seinna hvarf fyrir 9″ fljótandi hásingu. Katla var bæði notaður í keppni og á fjöll árin 1986 og 87 en 1988 var farið í framúrstefnulegar breytingar. Bubbi smíðaði alla yfirbygginguna úr plasti og áli lengdi bílinn um 25cm á milli hjóla. Vélin var líka færð aftur og niður  Katla var einnig settur á gorma á aftan sem var breyting sem engin hafði farið í fyrir þann tíma á Íslandi. 

Katla var síðan seld og var hún notuð aðeins á fjöll, en komst síðan aftur í hans eigu ca 10 árum seinna, en var samt höfð áfram fyrir vestan þar sem hún nagaði gras í nokkur ár til.

Það var ekki fyrr en Sigurður Þór Jónsson hringdi í Bubba snemma árið 2011 og spurði hvort það væri nú ekki kominn tími til að byrja á að byggja torfærubílinn.  Og þá hófst seinni keppnisferill Kötlu. Katla var vélalaus og draumurinn hans Bubba var twin turbo mótor ca 700 hestöfl en hann fann Nelson Racing Engine og hann hafði 1640 hestöfl. Það var rúmum 900 hestum betra þá voru hásingarnar of veikar þannig að úr varð að allt drifverk var endurnýjað. Gamla grindin hvarf og í staðinn kom röragrind  0g ný yfirbygging þannig að það var orðið lítið eftir af gömlu Kötlu en eins og smiðurinn sem er búinn að eiga sama hamarinn í 25ár reyndar er hann búnn að skipta um skaftið fjórusinum og hausinn tvisvar.  Þá er þetta hin eina sanna Katla fyrir Bubba enda hefur hann ekki átt neinn annan jeppa. 

Katla hefur þó farið í gegnum aðra endursmíðun sem hófst 2018 og var þá farið í grindina. Bubbi hafði verið að lesa sig til um allskonar hluti sem átti að betrumbæta 2011 smíðina, enn til að gera ferlið auðveldara þá var spaðað 2011 grindina og byrjað frá grunni. Katla léttist alveg talsvert og uppsetningin á spyrnum og dempurum önnur til að gera hana meira stöðugri í brekkunum. 

Guðbjörn Grímsson

Grétar Óli Ingþórsson

Elvar Bjarki Gíslason

Elva Stefans

Kristján Birgisson

Guðni Jónsson

Sigurður Þór Jónsson

FOIceland.com uses cookies to personalise your experience.
By using our website you agree to our Cookie Settings, but you can opt-out if you wish.