fbpx

FOIceland Liða Bikarmót 2020

Við hjá FOIceland kynnum hér með stolti reglur fyrir FOIceland Liða Bikarmót 2020

Útaf kringumstæðum í alheiminum þá þurftum við að breyta reglunum smá, en í upprunalegum drögum voru Nez mótið í Noregi og USA keppnin með í reikningi og þá átti að gilda aðeins 6 af 8 umferðum en í staðin þá höfum við það 5 af 6 umferðum . Ætlum við að gefa farandbikar til þess liðs sem halar inn flestum stigum yfir keppnistímabilið óháð flokki.

Reglurnar fyrir þetta bikarmót er hægt að finna hér fyrir neðan.

FOIceland.com uses cookies to personalise your experience.
By using our website you agree to our Cookie Settings, but you can opt-out if you wish.