fbpx

Vinsamlega virðið sóttvarnarreglur og þær hólfaskiptingar sem eru á svæðinu. Nokkur hólf verða á svæðinu með 200 manns í hverju og eins meters reglan við líði.

Höldum fjarlægð og veikir vinsamlega verið heima. Fylgið fyrirmælum starfsfólks á svæðinu, sýnum skynsemi og virðum hvert annað. Áhorfendur hafa ekki aðgang að pittsvæði ökumanna, hvorki fyrir keppni né eftir hana. Vonum að þið sýnið þessu skilning og að við hjálpumst öll að við að láta keppnina ganga upp og njóta dagsins. 
Bestu þakkir, Starfsfólk Bílaklúbbs Akureyrar 

Úrslit úr Greifatorfærunni 2020 verða hér í beinni útsendingu 12. September nkm.

Hér getur þú skoðað stigagjöfina frá Greifatorfærunni á Akureyri í beinni!
Endilega munið að nota myllumerkin #FOIceland og #Greifatorfæran á öllum samfélagsmiðlum!

Úrslit Götubíla eftir 6 brautir

Sæti Bíll / Keppandi Heildarstig
1. Strumpurinn 2010
2. Þeytingur 1828
3. Úlfurinn 1591
4. Kölski 670

Úrslit Sérútbúna eftir 6 brautir

Sæti Bíll / Keppandi Heildarstig
1. Guttinn Reborn 1529
2. Hekla 1429
3. Refurinn 1160
4. Þórdrengurinn 1073
5. Bomban 1024
6. Rollan 961
7. Sápan 805
8. Draumurinn 793
9. Simbi 755
10. Kaldi 755
11. Thunderbolt 510
12. Jiiibbííí 495
13. Hammrarinn 130

Braut 1

Bíll / Keppandi Lengd Refsing Samtals Heildarstig
Þeytingur 350 20 330 330
Úlfurinn 350 180 170 170
Kölski 350 40 310 310
Strumpurinn 350 0 350 350
Bíll / Keppandi Lengd Refsing Samtals Heildarstig
Hammrarinn 80 40 20 40
Simbi 130 0 130 130
Refurinn 220 40 180 180
Guttinn Reborn 350 80 270 270
Sápan 100 0 100 100
Draumurinn 140 50 90 90
Rollan 140 40 100 100
Kaldi 80 0 80 80
Hekla 350 100 250 250
Bomban 140 0 140 140
Jiiibbííí 60 40 20 20
Þórdrengurinn 170 80 90 90
Thunderbolt 120 50 70 70

Braut 2

Bíll / Keppandi Lengd Refsing Samtals Heildarstig
Þeytingur 350 20 330 660
Úlfurinn 350 20 330 500
Kölski 350 40 310 620
Strumpurinn 350 0 350 700
Bíll / Keppandi Lengd Refsing Samtals Heildarstig
Hammrarinn sleppir braut 40
Simbi 80 10 70 200
Refurinn 220 160 60 240
Guttinn Reborn 210 60 150 420
Sápan 50 0 50 150
Draumurinn 160 100 60 150
Rollan 170 120 50 150
Kaldi 0 0 0 80
Hekla 220 40 180 430
Bomban 210 100 110 250
Jiiibbííí 200 160 40 60
Þórdrengurinn 210 140 70 160
Thunderbolt 80 60 20 90

Braut 3 (Tímabraut)

Bíll / Keppandi Tími Refsing Lengd Samtals Heildarstig
Þeytingur 01:23,70 0 348 348 1008
Úlfurinn 01:31,38 10 271 261 761
Kölski - 0 50 50 670
Strumpurinn 01:23,49 0 350 350 1050
Bíll / Keppandi Tími Refsing Lengd Samtals Heildarstig
Hammrarinn - 0 50 50 90
Simbi 01:04,29 0 245 245 445
Refurinn 00:53,81 10 350 340 580
Guttinn Reborn 00:56,95 0 319 319 739
Sápan 01:04,32 10 245 235 385
Draumurinn 01:00,48 10 283 273 423
Rollan 01:06,72 10 221 211 361
Kaldi 01:10,29 30 185 155 235
Hekla 01:00,88 10 279 269 699
Bomban 01:06,38 30 224 194 444
Jiiibbííí - 0 75 75 135
Þórdrengurinn 00:57,50 10 313 303 463
Thunderbolt 01:38,87 0 150 150 240

Braut 4

Bíll / Keppandi Lengd Refsing Samtals Heildarstig
Þeytingur 350 10 340 1348
Úlfurinn 350 60 290 1051
Kölski
Strumpurinn 350 0 350 1400
Bíll / Keppandi Lengd Refsing Samtals Heildarstig
Hammrarinn 130
Simbi 350 40 310 755
Refurinn 250 40 210 790
Guttinn Reborn 350 80 270 1009
Sápan 220 30 190 575
Draumurinn 350 100 250 673
Rollan 210 80 130 491
Kaldi 210 80 130 365
Hekla 250 40 210 909
Bomban 250 0 250 694
Jiiibbííí 160 20 140 275
Þórdrengurinn 350 80 270 733
Thunderbolt 250 130 120 360

Braut 5

Bíll / Keppandi Lengd Refsing Samtals Heildarstig
Þeytingur 350 80 270 1618
Úlfurinn 350 20 330 1381
Kölski Dottinn út 670
Strumpurinn 350 20 330 1730
Bíll / Keppandi Lengd Refsing Samtals Heildarstig
Hammrarinn Dottinn út 130
Simbi Dottinn út 755
Refurinn 170 0 170 960
Guttinn Reborn 350 60 290 1299
Sápan 180 20 160 735
Draumurinn
Rollan 220 40 180 671
Kaldi 250 60 190 555
Hekla 350 60 290 1199
Bomban 170 40 130 824
Jiiibbííí 170 40 130 405
Þórdrengurinn 220 50 170 903
Thunderbolt 50 0 50 410

Braut 6

Bíll / Keppandi Lengd Refsing Samtals Heildarstig
Þeytingur 230 20 210 1828
Úlfurinn 230 20 210 1591
Kölski 670
Strumpurinn 350 70 280 2010
Bíll / Keppandi Lengd Refsing Samtals Heildarstig
Hammrarinn Dottinn út 130
Simbi Dottinn út 755
Refurinn 240 40 200 1160
Guttinn Reborn 350 120 230 1529
Sápan 170 100 70 805
Draumurinn 180 60 120 793
Rollan 350 60 290 961
Kaldi 240 40 200 755
Hekla 350 120 230 1429
Bomban 240 40 200 1024
Jiiibbííí 90 0 90 495
THOR 230 60 170 1073
Thunderbolt 160 60 100 510

Dagskrá

11:00 – Keppni hefst
16:40 – Áætluð keppnislok
17:10 Kærufresti lýkur

Skráðir Keppendur

FOIceland.com uses cookies to personalise your experience.
By using our website you agree to our Cookie Settings, but you can opt-out if you wish.