fbpx

2021 Torfærudagatal

Hér eru dagsetningarnar fyrir 2021 tímabilið!
Alls eru 6 umferðir í íslandsmeistaramótinu og að auki er NEZ Mótið í Noregi og okkar frábæra keppni í Bikini Bottoms Off-Road Park í Dyersburg Tennessee í Bandaríkjunum.

8. MaíHellaFBSH/Hekla
3. JúlíEgilsstaðirStart
17. JúlíBlönduósBA
25. JúlíAkranesTKS
7. ÁgústHafnarfjörðurKK
14. ÁgústAkureyriBA
FOIceland.com uses cookies to personalise your experience.
By using our website you agree to our Cookie Settings, but you can opt-out if you wish.